-o- - Hausmynd

-o-

Til biðlandi bloggvina

Þetta er ekkert persónulegt. Ég ákvað um leið og ég stofnaði þetta blogg að samþykkja enga bloggvini sama hvað mér fyndist um þeirra skrif. 

Þetta félagstengsla bakklórskerfi er mér ekki að skapi. Ég les þá sem mér finnst skemmtilegir og þeir sem vilja lesa mig gera svo án þess að skyldur eða kvaðir komi við sögu. Social grooming sökkar. 

Matriarch_youngster_Gombe 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Hver er þetta?

Magnús Paul Korntop, 10.2.2008 kl. 00:15

2 identicon

þú virðist vera rosalega bitur kona.. les það úr blogginu þínu

helgi k (IP-tala skráð) 10.2.2008 kl. 13:04

3 Smámynd: Fröken M

Athyglisverð athugasemd Helgi. Gætirðu nokkuð verið nákvæmari og sagt mér hvað nákvæmlega leiddi þig að þessarri niðurstöðu?

Fröken M, 10.2.2008 kl. 16:08

4 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Sæl Fröken M.Mér þætti vænt um að vita hver þú ert,þú segir að ég megi ekki hætta að blogga,þetta er bara hugmynd sem ég er að spá í en ekkert er enn ákveðið en þú virðist hafa lesið bloggið mitt og komist að þessari niðurstöðu en þekkir þú mig eitthvað?En eins og ég sagði áðan þá þætti nér vænt um að vita hver þú ert.

Magnús Paul Korntop, 10.2.2008 kl. 18:35

5 Smámynd: Fröken M

Hæ Magnús. Ég er bara ég. Þú þekkir mig ekkert en ég les oft bloggið þitt og þætti alger synd ef þú hættir með það. Annars óska ég þér bara velfarnaðar og vona að þú fáir vinnu við þitt hæfi ;)

Fröken M, 10.2.2008 kl. 18:42

6 identicon

Þú þarft ekki að vera á mínum lista til að ég kíkji við hjá þér ;)

Ragga (IP-tala skráð) 10.2.2008 kl. 19:42

7 Smámynd: Fröken M

Hoho já. Ætli ég kíki ekki líka á Rögguna mína þrátt fyrir skort á formlegri bloggvináttu í boði Árvaks.

Fröken M, 10.2.2008 kl. 20:31

8 identicon

Hehe, ætli vinátta í raunheimum dugi okkur ekki bara fínt, kíkjum svo bara við hjá hvor annari í netheimum.

Ragga (IP-tala skráð) 10.2.2008 kl. 21:02

9 Smámynd: Sigga

Fjúkket, þá get ég loksins hætt að gráta. ;)

Sigga, 10.2.2008 kl. 22:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband